Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Loðnuvinnslan kaupir Þórunni Sveinsdóttur VE 401

Loðnuvinnslan kaupir Þórunni Sveinsdóttur VE 401 Þórunn Sveinsdóttir að sigla inn til Dalvíkur. Myndina tók Kristján Gunnarsson Loðnuvinnslan og Ós ehf. hafa komist að samkomulagi um kaup Loðnuvinnslunnar á ísfisktogaranum Þórunni Sveinsdóttur VE 401. Skipið er smíðað...

Októberfest

Hvað er Októberfest? Gæti einhver spurt eftir af hafa rekið augun í fyrirsögn þessa pistils.  Þá er gaman að segja frá því að fyrirbærið er aldeilis ekki nýtt af nálinni.  Októberfest á rætur sínar að rekja til Munchen, höfuðborgar Bæjaralands í Þýskalandi...

Björgvin smiður

Hver vegur að heiman er vegurinn heim segir í dægurlagi sem gerir það væntanlega að verkum að leiðin heim sé jafnlöng leiðinni að heiman.  Hugtakið „heima“ getur líka átt við fleiri en einn stað í huga manneskju. Þannig er það hjá Björgvini Mar Eyþórssyni...

Tilkynning um ráðningu

Loðnuvinnslan hf. hefur ráðið Þórunni Maríu Þorgrímsdóttur í starf við bókhald hjá fyrirtækinu. Þórunn  er menntuð sem viðskiptafræðingur og hefur starfað sem skrifstofustjóri hjá Terra frá árinu 2008 og býr yfir víðtækri reynslu af bókhaldskerfum, rekstri og...

Berlínarferð Starfsmannafélagsins

Þann 28.maí sl. fóru félagar í Starfsmannafélagi Loðnuvinnslunnar í borgarferð til Berlínar í Þýskalandi. Var þetta fimm nátta ferð og flogið var frá Egilsstöðum sem er til mikillar bótar fyrir Austfirðinga vegna þess hve stutt er heim.  Berlín tók á móti hópnum...

Metafli úr einu skipi

Þann 3.maí sl. tók fiskmjölsverksmiðja Loðnuvinnslunnar á móti 3.606 tonnum sem    landað var úr færeyska uppsjávarveiðiskipinu Götunes. Langstærstur hluti þess afla var kolmunni en lítilræði af makríl flaut með. Er þetta lang stærsti farmur sem hefur...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650